Hoppa yfir valmynd
28. febrúar 2020

Áhersla á fjölþátta ógnir og netöryggi.

Ísland lagði áherslu á mikilvægi umræðu um fjölþátta ógnir og netöryggi á fyrst fundi ársins í viðræðum um takmörkun vígbúnaðar (Structured Dialogue) 28. febrúar. Í umræðum lagði Ísland einnig áherslu á hinn pólitíska þátt í umræðunum, þörf væri á því að forðast tvíverknað við aðrar nefndir ÖSE, t.d. öryggismálavettvanginn (SFC) og þann skilning, að SD væri fyrst og fremst á hendi aðildarríkja ÖSE. Skiptar skoðanir eru um umfjöllun um fjölþátta ógnir á meðal aðildarríkja, en mörg Vesturlönd styðja það einarðlega.

Ávarp fastafulltrúa

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta