Hoppa yfir valmynd
29. september 2019

Wagnerstyrkþegi syngur á stofutónleikum í Vín.

Bryndís Guðjónsdóttir sópransöngkona kom fram á húskonsert í bústað Guðna Bragasonar fastafulltrúa í Vínarborg 29. september sl., ásamt Katrínu Lehismets pianóleikara frá Eistlandi. Bryndís var styrkþegi styrkþegi Richard Wagnerfélagsins á Íslandi í Bayreuth sl. sumar. Húskonsertinn var haldinn í tengslum við málstofu um stjórnmál og menningu í Evrópu og sóttu hana ýmsir félagar og forystufólk í Richard Wagner-félögum, m. a. í Stuttgart, Bonn, Íslandi og Austurríki, auk ýmissa sendiherra í Vin. Á efnisskránni voru söngvar eftir íslensk og austurrísk tónskáld. Utanríkisráðuneytið styrkti tónlistarflutninginn.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta