Hoppa yfir valmynd
21. september 2016 Innviðaráðuneytið

Skýrsla um verkefnastjórnsýslu komin út

Skýrslan Verkefnastjórnsýsla: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda er komin út en hún fjallar um ýmsar hliðar verkefnastjórnsýslu og hvernig hugmyndafræði hennar nýtist við framkvæmdir. Skýrslan var kynnt á málþingi um verkefnastjórnsýslu sem innanríkisráðuneytið stendur að ásamt Háskólanum í Reykjavík.

Skýrslan er afrakstur vinnu starfshóps sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra skipaði seint á síðasta ári til að fjalla um hvernig háttað væri undirbúningi, kostnaðarmati og útboðum stærri verkefna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta