Hoppa yfir valmynd
26. október 2019

Íslenskir rithöfundar á bókamessu í Helsinki

íslensku rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir, Ragnheiður Eyjólfsdóttir og Sigrún Eldjárn sem tilnefndar eru til norrænu bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs tóku þátt í pallborðsumræðum á bókamessunni í Helsinki. Sendiherra og starfsfólk sendiráðisns hlýddu á dagskra þeirra.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta