Stöndum vörð um æskuna - réttur barna til verndar
Málþing um réttindi barna var haldið á vegum félagsmálaráðuneytis í samstarfi við Barnaheill í tilefni af Barnaþingi og aukaallsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York um réttindi barna í maí 2002.
Páll Pétursson félagsmálaráðherra - setning.
Börn og alþjóðasamfélagið
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu.
I. Fjölskyldan: Umhyggja, ást og agi

Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi og prófessor við HÍ
II. Umhverfi íslenskra barna - stofnanir og félagahópurinn

Haukur Sigurðsson, nemi, fulltrúi Íslands á barnaþingi Sameinuðu Þjóðanna
III. Réttur barna til verndar - lífstíll og heilbrigði

Nemarnir: Eva Rós Ólafsdóttir, J. Martin L.S., Karen D. Þórhallsdóttir, Karen E. Smáradóttir, Lára Ó. Hjörleifsdóttir og Sólveig Skaftadóttir.

Íris Ósk Traustadóttir, nemi, fulltrúi Íslands á Barnaþingi Sameinuðu þjóðanna.

Dagbjört Ásbjörnsdóttir, mannfræðingur