Hoppa yfir valmynd
21. febrúar 2024

Norðurlönd og Eystrasaltsríki á Raisina-ráðstefnunni.

Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltríkjanna voru sérstakir gestir indverskra stjórnvalda á Raisina dialogue ráðstefnunni í Nýju-Delhí 21. – 23. febrúar 2024. Martin Eyjólfsson sótti ráðstefnuna fyrir Íslands hönd og tók m. a. þátt í pallborðsumræðu um áhrif síbreytilegs alþjóðapólitísks landslags, loftslagsbreytinga og tækniþróunar á aðfangakeðjur. Þá áttu fulltrúar NB8 ríkjanna sameiginlegan fund með dr. Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands. Raisina Dialogue er stærsta ráðstefna Indlands á sviði alþjóðastjórnmála og árlega sækir ráðstefnuna mikill fjöldi ráðamanna.

Sjá: Ísland tók þátt í Raisina Dialogue í fyrsta sinn

  • Norðurlönd og Eystrasaltsríki á Raisina-ráðstefnunni. - mynd úr myndasafni númer 1

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta