Árni Þór Sigurðsson sendiherra var fulltrúi Íslands og gestur forseta Lagþingsins við hátíðahöld á sjálfsstjórnardaginn á Álandseyjum, Gun-Mari Lindholm (í miðju). Varaforseti sænska Riksdagen, Kerstin Lundgren (til hægri), var einnig gestur á hátíðahöldunum.Efnisorð