Hoppa yfir valmynd
9. apríl 2019

Lögregluþjónar frá Íslandi taka þátt í ÖSE-ráðstefnu um mansal 8. 9 apríl 2019.

Notkun nýrrar tækni til að berjast gegn mansali var viðfangsefni 19 ráðstefnu „Alliance Against Trafficking in Persons“, sem haldin var hjá ÖSE í vínarborg 8. – 9. Maí 2019. Í ráðstefnunni tók þátt tveir lögreglumenn frá lögreglunni á Suðurnesjum, sem nær einnig til Keflavíkurflugvallar, þeir Gunnar Rúnarsson og Eiríkur Guðni Ásgeirsson, ásamt Erlu Dögg Guðmundsdóttir, yfirlögregluþjóni í Reykjavík. Á meðal ræðumanna var Halla Gunnarsdóttir, ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum og yfirmaður ODIHR, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.  

Á myndinni eru frá vinstri Eiríkur Guðni Ásgeirsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Halla Gunnarsdóttir, Gunnar Rúnarsson and Erla Dögg Guðmundsdóttir.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta