Menntamálaráðherra Íslands Lilja Alfreðsdóttir heldur fyrirlestur í Osló mánudaginn 27.ágúst
Viðskiptaháskólinn BI í samvinnu við Norska-íslenska viðskiptaráðið býður upp á fyrirlestur með menntamálaráðherra Íslands Lilju Alfredsdóttur. Fyrirlesturinn verður á ensku og lýkur með Q & A. Provost og prófessor Amir Sasson mun stýra fundinum.
Allir gestir eru velkomnir frá kl. 16.30 en þá verður boðið uppá léttar veitingar.
Áhugasamir þurfa að skrá þátttöku fyrirfram.