Hoppa yfir valmynd
28. september 1988 Forsætisráðuneytið

Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

 Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar: 28. september 1988 - 10. september 1989.

  • Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
  • Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra
  • Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og viðskiptaráðherra
  • Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
  • Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra
  • Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
  • Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra
  • Svavar Gestsson, menntamálaráðherra
  • Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráðherra og landbúnaðarráðherra

VANTAR MYND

Ríkisráðsfundur 28. september 1988. Talið frá vinstri: Svavar Gestsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur Bjarnason, Steingrímur Hermannsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Sigurðsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari og Steingrímur J. Sigfússon.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta