Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar: 28. september 1988 - 10. september 1989.
- Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
- Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra
- Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og viðskiptaráðherra
- Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
- Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra
- Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
- Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra
- Svavar Gestsson, menntamálaráðherra
- Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráðherra og landbúnaðarráðherra
VANTAR MYND
Ríkisráðsfundur 28. september 1988. Talið frá vinstri: Svavar Gestsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur Bjarnason, Steingrímur Hermannsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Sigurðsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari og Steingrímur J. Sigfússon.