Fræðslufundur fjármálaráðuneytisins og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna 17. október 2005
Fyrsti fræðslufundur fjármálaráðuneytis og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna var haldinn á Hótel Nordica þann 17. október.
Næstu fundir verða 31. október á Hótel Nordica og 19. október á Hótel KEA á Akureyri. Einnig verða fjarfundir í boði 31. október. Sjá nánar í fréttatilkynningu um fræðslufundina!
Setning
- Fræðslufundur fjármálaráðuneytis og stéttarfélaga ríkisstarsmanna (PDF 12 KB) Halldóra Friðjónsdóttir, BHM
- Dagskrá (PDF 3 KB) Halldóra Friðjónsdóttir, BHM
- Nýtt launakerfi (PDF 27 KB) Halldóra Friðjónsdóttir, BHM
Ákvæði kjarasamninga um stofnanasamninga og væntingar samningsaðila
- Umgjörð og væntingar (PFD 60 KB) Guðmundur H. Guðmundsson, fjármálaráðuneytið
- Kennarasamband Íslands (PFD 24 KB) Elna Katrín Jónsdóttir, KÍ
Hlutverk og verkefni samstarfsnefnda – réttindi og skyldur fulltrúa í nefndunum
- Hlutverk og verkefni samstarfsnefnda, réttindi og skyldur aðila (PDF 34 KB) Gunnar Björnsson, fjármálaráðuneytið
Stofnanasamningar – tækifæri og ógnanir fyrir starfsmenn og stofnanir
- Stofnanasamningar - ógnanir og tækifæri (PDF 31 KB) Björn Karlsson, Brunamálastofnun
- Fræðslufundur (PDF 37 KB) Arna Jakobína Björnsdóttir, BSRB
Tengsl stefnumótunar og árangursstjórnunar við launa- og starfsmannamál
- Tengsl stefnumótunar og árangursstjórnunar við launa- og starfsmannamál (PDF 1,15 MB) Halldór Jónsson, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Fjárhagsáætlanir og fjárhagsleg áhrif
- Fjárhagsáætlanir ríkisstofnana (PDF 27 KB) Jón Magnússon, fjármálaráðuneytið
- Fjárhagsleg áhrif stofnanasamninga (PDF 194 KB) Ásgeir M. Kristinsson, Vegagerðin
Næstu skref - kynning á síðari hluta fræðslunnar
- Stofnanasamningur, fræðsla og ráðgjöf (PDF 131 KB) Sigurður H. Helgason, framkvæmdastjóri
Samantekt, fundarslit
- Halldóra Friðjónsdóttir, BHM