Hoppa yfir valmynd
23. janúar 2019

Heimsókn sendiherra í Hampiðjuna í Šiauliai í Litáen

Árni Þór Sigurðsson sendiherra heimsótti Hampiðjuna (Hampidjan Baltic) í Šiauliai í Litáen í vikunni. Hjörtur Erlendsson forstjóri Hamiðjunnar og Petras Daukša framkvæmdastjóri Hampiðjunnar Baltic kynntu starfsemi og umfang fyrirtækisins sem er mikilvægur vinnuveitandi í borginni. Jafnframt heimsótti sendiherra fyrirtækið Vónin í eigu Hamðiðjunnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta