Árni Þór Sigurðsson sendiherra heimsótti Hampiðjuna (Hampidjan Baltic) í Šiauliai í Litáen í vikunni. Hjörtur Erlendsson forstjóri Hamiðjunnar og Petras Daukša framkvæmdastjóri Hampiðjunnar Baltic kynntu starfsemi og umfang fyrirtækisins sem er mikilvægur vinnuveitandi í borginni. Jafnframt heimsótti sendiherra fyrirtækið Vónin í eigu Hamðiðjunnar.Efnisorð