Hoppa yfir valmynd
14. mars 2013 Dómsmálaráðuneytið

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Innanríkisráðuneytið hefur látið gera leiðbeiningarmyndbönd um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á íslensku og ensku. Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundaratkvæðagreiðslu framkvæmdina.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram hjá embættum sýslumanna hér á landi, á aðalskrifstofum eða útibúum þeirra, og erlendis hjá sendiráðum og kjörræðismönnum.

Myndböndin eru hugsuð til leiðbeiningar en ítarlegri umfjöllun um kosningarathöfnina er að finna í lögum um kosningar til Alþingis.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta