Kristján Andri Stefánsson, sendiherra, hélt í vikunni kynningu á íslensku lambakjöti og naut við það liðsinnis Óla Viðars Andréssonar frá Kaupfélagi Skagfirðinga, Ragnars Friðrikssonar, framkvæmdastjóra World Association of Chefs' Societies og Friðriks Sigurðssonar, matreiðslumeistara. Gestirnir, sem samanstóðu af frönskum matreiðslumönnum, blaðamönnum og dreifingaraðilum voru á einu máli um einstök gæði lambakjötsins.Efnisorð