Hoppa yfir valmynd
6. febrúar 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Tvö frumvörp á Alþingi

Félagsmálaráðherra mælti fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi í dag. Fyrra frumvarpið er frumvarp til laga um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins en þar er um að ræða sérlög um stofnunina sem ætlað er að efla starfsemi hennar. Seinna frumvarpið er frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980. Er þar m.a. fjallað um stjórnskipulag Vinnueftirlits ríkisins, heilsuvernd starfsmanna og skipulag vinnutíma.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta