Kosningahandbók vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013
Innanríkisráðuneytið hefur lögum samkvæmt gefið út handbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra er starfa við framkvæmd kosninga. Í bókinni er að finna stjórnarskrána, uppfærð lög um kosningar til Alþingis og leiðbeiningar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu sjúkra o.fl.
Ráðuneytið hefur ákveðið að gera kosningahandbókina aðgengilega á rafrænu formi hér á vefnum.