Hoppa yfir valmynd
23. apríl 2013 Dómsmálaráðuneytið

Nýir kjósendur hvattir til að taka þátt

Alls eru það 18.760 sem vegna aldurs kjósa nú í fyrsta sinn til Alþingis, eða 7,8% af kjósendatölunni. Innanríkisráðuneytið hefur útbúið kynningu hér á kosningavefnum sérstaklega fyrir þennan hóp þar sem ungir kjósendur eru hvattir til þátttöku og að hafa þannig áhrif á mótun samfélagsins.

Farið er yfir nokkra lykilþætti varðandi framkvæmdina, m.a. vísað á uppflettingu í kjörskrá, framkvæmd á kjörstað og farið yfir nokkur hugtök.




Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta