Málþing um innleiðingu og eftirlit mannréttindasáttmála SÞ fyrir fatlað fólk
Öryrkjabandalag Íslands í samvinnu við Háskóla Íslands, Mannréttindaskrifstofu Íslands, innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið efnir til málþings um innleiðingu og eftirlit með mannrétttindasáttmála SÞ fyrir fatlað fólk. Málþingið verður haldið Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 11. október 2012, kl. 9.00–15.45.
- Dagskrá og nánari upplýsingar má nálgast á vef Öryrkjabandalags Íslands.