Upplýsingar um kjörstaði
Innanríkisráðuneytið hefur safnað saman upplýsingum um kjörstaði og tengt í slíkar upplýsingar á vefsíðum sveitarfélaga eftir því sem þær hafa borist.
Þá er rétt að benda á að þegar farið er inn á kjörskrá hér á vefnum birtast í mörgum tilvikum upplýsingar um kjörstaði og kjördeildir. Rúmlega 30 sveitarfélög eru tengd kjörskrá með þeim hætti, þar á meðal öll fjölmennustu sveitarfélögin.
Hér er birtur listi yfir sveitarfélögin í stafrófsröð þar sem tengt er inn á kjörfundarupplýsingar á vefjum þeirra. Enn eru fáein sveitarfélög ótengd, meðal annars vegna þess að upplýsingar hafa ekki birst á vefsíðum þeirra.
Akrahreppur: Kjörstaður er Héðinsminni, opið frá kl. 12 - 20 |
Akraneskaupstaður |
Akureyrarkaupstaður |
Árneshreppur: Kjörstaður er félagsheimilið Árnes, opið frá kl: 09:30 |
Ásahreppur |
Bláskógabyggð |
Blönduósbær |
Bolungarvíkurkaupstaður |
Borgarbyggð |
Borgarfjarðarhreppur: Kjörstaður er í Hreppsstofu, opið kl. 10 - 18 |
Breiðdalshreppur |
Dalabyggð |
Dalvíkurbyggð |
Djúpavogshreppur |
Eyja- og Miklaholtshreppur: Kjörstaður er Breiðablik, opið frá kl. 10 |
Eyjafjarðarsveit |
Fjallabyggð |
Fjarðabyggð |
Fljótsdalshérað |
Fljótsdalshreppur |
Flóahreppur |
Garðabær |
Grindavíkurbær |
Grímsnes- og Grafningshreppur |
Grundarfjarðarbær |
Grýtubakkahreppur |
Hafnarfjarðarkaupstaður |
Helgafellssveit: Kjörstaður er Þinghúsið að Skildi, opið frá kl. 12 - 18 |
Hrunamannahreppur |
Húnavatnshreppur |
Húnaþing vestra |
Hvalfjarðarsveit |
Hveragerðisbær |
Hörgársveit: Kjörstaður er Þelamerkurskóli, opið frá kl. 10 - 20 |
Ísafjarðarbær |
Kaldrananeshreppur: Kjörstaður er Grunnskóli Drangsness, opið frá kl. 10 - 17 |
Kjósarhreppur |
Kópavogsbær |
Langanesbyggð |
Mosfellsbær |
Mýrdalshreppur |
Norðurþing |
Rangárþing eystra |
Rangárþing ytra |
Reykhólahreppur |
Reykjanesbær |
Reykjavíkurborg |
Sandgerðisbær |
Seltjarnarnesbær |
Seyðisfjarðarkaupstaður |
Skaftárhreppur |
Skagabyggð: Kjörstaður er Skagabúð, opið frá kl. 12 - 17 |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur: Kjörstaður er í Þjórsárskóla, opið frá kl. 10 - 20. |
Skorradalshreppur: Kjörstaður er Skátaheimilið Skorradal, opið frá kl. 12 |
Skútustaðahreppur |
Snæfellsbær |
Strandabyggð |
Stykkishólmsbær |
Súðavíkurhreppur |
Svalbarðshreppur |
Svalbarðsstrandarhreppur |
Sveitarfélagið Árborg |
Sveitarfélagið Garður |
Sveitarfélagið Hornafjörður |
Sveitarfélagið Skagafjörður |
Sveitarfélagið Skagaströnd |
Sveitarfélagið Vogar |
Sveitarfélagið Ölfus |
Tálknafjarðarhreppur |
Tjörneshreppur: Kjörstaður er félagsheimilið Sólvangur, opið frá kl. 10 |
Vestmannaeyjabær |
Vesturbyggð |
Vopnafjarðarhreppur: Kjörstaður er félagsheimilið Mikligarður, opið frá kl. 10 - 18 |
Þingeyjarsveit |