Hoppa yfir valmynd
5. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

Tímabundin skrifstofa

Sendiráð Íslands í Osló. - mynd

Við minnum á að sendiráðið er flutt á milli hæða og er nú að finna á 7.hæð í sömu byggingu og áður í Stortingsgata 30.  Afgreiðslutími sendiráðsins er sem áður, alla virka daga á milli kl 10:00 – 15:00.  Vegna aukinna smita í Osló biðjum við alla um að hafa samband við okkur og bóka tíma fyrir komu í sendiráðið.  Eins biðjum við alla um að fresta heimsókn nema brýna nauðsyn beri til. Það þarf að gæta að ítrustu sóttvörnum þegar mætt er í sendiráðið og þurfa allir að bera andlitsgrímu.

Hægt er að hafa samband við okkur og panta tíma í síma 2323 7530 eða senda okkur tölvupóst á [email protected]

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta