Ráðuneyti Sigurðar Eggerz
Ráðuneyti Sigurðar Eggerz: 7. mars 1922 - 22. mars 1924.
- Sigurður Eggerz, forsætisráðherra og dómsmálaráðherra
- Klemens Jónsson, atvinnumálaráðherra og (frá 18.04.1923) fjármálaráðherra
- Magnús Jónsson, (til 18.04.1923) fjármálaráðherra