Nýsköpunarþing 2019 haldið í næstu viku
Yfirskrift þingsins er Sjálfbærni til framtíðar.
Aðalfyrirlesari verður Leyla Acaroglu sem er heimsþekkt fyrir hugmyndir sínar um hönnun og sjálfbærni.
Erindi:
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar flytur ávarp.
Guðrún Anna Finnbogadóttir, Vestfjarðarstofa
„Sjávarútvegur og nýsköpun“
Rakel Garðarsdóttir, Verandi/Vakandi -
„Spennum beltin - ókyrrð framundan"
Jón Ágúst Þorsteinsson, Klappir -
„Upplýsingatækni í þágu umhverfisins“
Aðgangur ókeypis - en gestir þurfa að skrá sig hér á vef Nýsköpunarmiðstöðvar.
Á þinginu verða veitt hin árlegu Nýsköpunarverðlaun Íslands.
Að þinginu standa Rannís, Íslandsstofa, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins.