Staða og framkvæmd heilbrigðisáætlunar
Alþingi Íslendinga samþykkti heilbrigðisáætlun til ársins 2010 á fundi sínum 20. maí 2001. Yfirumsjón
með framkvæmd hennar er á hendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins í samvinnu við landlæknisembættið.
Heilbrigðisáætlunin tekur til sjö forgangsverkefna en jafnframt kemur þar fram það 21 markmið í samræmi við Evrópuáætlun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar.
Árið 2005 er fyrirhugað að gefa út ítarlegri skýrslu um stöðu heilbrigðisáætlunarinnar og hvað hefur áunnist, en jafnframt er áformað að öll helstu markmið heilbrigðisáætlunarinnar verði endurskoðuð á því ári.
Skýrslan...