Hoppa yfir valmynd
28. mars 2017 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði 2017

Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist.

Myndlistarráð úthlutaði 18 millj. kr. í styrki til 50 verkefna í fyrri úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 121 umsókn og sótt var um alls 101,2 millj. kr.

Stóru verkefnastyrkirnir að þessu sinni eru átján talsins og eru þeim veittar samtals 10.610 þús. kr. en sá flokkur er stærstur líkt og í fyrri úthlutunum. Af þessum verkefnum eru ellefu einkasýningar hér á landi og erlendis og fimm samsýningar. Að auki hljóta tólf myndlistarmenn styrki í flokki minni sýningarverkefna að heildarupphæð 2.490 þús.kr., þrettán styrkir að heildarupphæð 3.400 þús. kr. fara til útgáfu- og rannsókna og 1.500 þús. kr er veitt til undirbúnings verkefna og annarra styrkja.

Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarsjóður heyrir undir myndlistarráð og starfar samkvæmt myndlistarlögum og eftir reglum sem mennta- og menningarmálaráðherra setur. Sérskipaðar matsnefndir meta umsóknir og gera tillögur um úthlutanir.

Eftirfarandi verkefni hljóta styrki úr sjóðnum í fyrri úthlutun ársins 2017:

 

1 Cycle 200.000 Visual Resonance cont'
2 Helena Aðalsteinsdóttir 200.000 HAMUR / HAM
3 Morrison Gavin 200.000 Hörður Ágústsson & Donald Judd
4 Ólafur Sveinn Gíslason 200.000 Huglæg rými
5 Ragnhildur Stefánsdóttir 200.000 Undirbúningur útgáfu bókar: Umhverfing / Shapeshifting
6 Sigrún Ögmundsdóttir 200.000 GraN – Grafik Nordica
7 Anna Jóhannsdóttir 200.000 Hamir – listaverkabók
8 Atli Ingólfsson 200.000 Elsku Borga mín
9 Atopia Projects 200.000 Seyðisfjörður/Roth
10 Birta Guðjónsdóttir 300.000 Sjónháttafræði / Visiology –  Bjarna H. Þórarinssonar
11 Bjarki Bragason 250.000 Dossier: 2006 – ca. 1715
12 Guðrún Benónýsdóttir 200.000 Bókverk Guðrún Benónýsdóttir
13 Gunnlaugur Sigfússon 400.000 Ólöf Nordal
14

Hafnarborg Menningar- og listamiðstöð

200.000 Málverk- annað en miðill – útgáfa
15 Halla Hannesdóttir 200.000 Shelfie
16 Heiðar Kári Rannversson 300.000 Rómantískt ofstæki í einum punkti
17 Helga Björg Kjerúlf 250.000 neptún magazine – nr. 5
18 Helga Hjörvar 400.000 DUNGANON 2018
19 Ósk Vilhjálmsdóttir 300.000 Land undir fót
20

Gjörningaklúbburinn, Eirún Sigurðardóttirog Jóní Jónsdóttir

300.000 Psychography-Sálnasafn: Myndbandsverk/Kvikmynd
21 Arngrímur Borgþórsson 300.000 Knaggi
22 Erna Elínbjörg Skúladóttir 200.000 Þátttaka í Parcours Céramique Carougeois
23 Guðrún Vera Hjartardóttir 200.000 Einkasýning í Sýningarými Skothús
24 Gylfi Sigurðsson 100.000 Líður vel (enn sem komið er)
25 Halldór Ásgeirsson 230.000 ” La silence de la fumée ” Samsýning í Verksmiðjunni á Hjalteyri í júlí 2017
26 Nína Óskarsdóttir 200.000 It's gonna hurt II
27 Sæmundur Þór Helgason 250.000 Toolkit for post-produced exhibitions
28 Skaftfell 110.000 Margrét H. Blöndal – einkasýning í Skaftfelli
29 Sólveig Aðalsteinsdóttir 300.000 ENGROS
30 Þóra Sigurðardóttir 300.000 ENGROS
31 Þórdís Erla Ágústsdóttir 100.000 ÍSÓ
32 Þorgerður Þórhallsdóttir 200.000 Sýning í Kling & Bang
33 Anna Júlía Friðbjörnsdóttir 500.000 Einkasýning í Hafnarborg
34 Anna Rún Tryggvadóttir 310.000 Verkefni í Oqaatsuut á Grænlandi
35 Arnar Ásgeirsson 200.000 Inhaling Sculpture
36 Birna Bjarnadóttir 500.000 Við erum hér en hugur okkar er heima – Einkasýning í Nýlistasafninu
37 Borghildur Óskarsdóttir 350.000 Þjórsá
38 Brynhildur Þorgeirsdóttir 1.000.000 Sýning í Listasafni Árnesinga. 16.9. – 17.12. 2017. (Titill ekki ákveðin)
39

Gjörningaklúbburinn, Eirún Sigurðardóttir

og Jóní Jónsdóttir

950.000 Baby Shower for Mary
40 Finnbogi Pétursson 500.000 Finnbogi Pétursson í A-sal Hafnarhúss
41 Guðrún Arndís Tryggvadóttir 450.000 Legacy/Arfleifð (vinnuheiti) – Guðrún Tryggvadóttir í Listasafni Árnesinga
42 Jón Bergmann Kjartansson - Ransu 200.000 Ragnar Þórisson – Momentum 9: Alienation
43 Kristín Dagmar Jóhannesdóttir 600.000 Stað/Setningar (vinnutitill) – Einar Garibaldi & Kristján Steingrímur
44 Listasafnið á Akureyri 450.000 A! Gjörningahátíð / A! Performance Festival
45 Listasafnið Safnasafnið 600.000 Sumarsýningar í Safnasafninu 2017
46 Mireya Samper 700.000 Einkasýning U-Forum Museum of Art in Tokyo – Tómið fyllir rýmið
47 Ráðhildur S. Ingadóttir 600.000 Vinnuheiti “Ultimate, Relative”
48 Sara Riel 800.000 Sara Riel (einkasýning) í Kling og Bang vor 2018
49 Sequences 900.000 Sýning heiðurslistamannsins Joan Jonas á Sequences VIII
50 Steinunn Þórarinsdóttir 1.000.000 Trophies – Targeted Interventions – Gender and Violence

Samtals 18.000.000 kr

 


 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta