Hoppa yfir valmynd
4. maí 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Rafræn sjúkraskrá – Rafræn heilbrigðisþjónusta

Hér eru aðgengilegir fyrirlestrar sem fluttir voru á málþingi um rafræna sjúkraskrá og rafræna heilbrigðisþjónustu sem heilbrigðisráðuneytið stóð fyrir 1. apríl sl. Efnt var til málþingsins í framhaldi af stefnumörkun ríkistjórnarinnar um upplýsingasamfélagið fyrir tímabilið 2004 - 2007. Þar er lögð áhersla á að taka í notkun rafræna sjúkraskrá innan heilbrigðisþjónustunnar, jafnt á sjúkrastofnunum sem á heilsugæslustöðvum og hjá sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum. Í opnunarræðu sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að nauðsynlegt væri að blása til sóknar í upplýsingavæðingu heilbrigðiskerfisins.

pdf-takn  Ávarp Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra

  
 pdf-takn
National IT-strategy in Health care: Standards for IT and Health care processes
Arne Kverneland, Sundhedsstyrelsen í Danmörku

 

pdf-takn Hvers vegna rafræn heilbrigðisþjónusta?
Baldur Johnsen, sviðstjóri upplýsingatækni á LSH


pdf-takn Rafræn sjúkraskrá á sjúkrahúsum 
María Heimisdóttir, læknir og formaður nefndar um rafræna sjúkraskrá LSH

 

pdf-takn Rafræn sjúkraskrá innan heilsugæslunnar
Valgerður Gunnarsdóttir, forstöðumaður heilbrigðisupplýsinga hjá HR

 

pdf-takn Rafræn samskipti Tryggingastofnunar ríkisins
Hermann Ólason, forstöðumaður tölvu- og upplýsingatækni


pdf-takn Ávinningur af rafrænni skráningu
Sigríður Haraldsdóttir, forstöðumaður tölfræðisviðs Landlæknisembættisins

pdf-takn

ATLAS Sjúkraskráningarkerfi fyrir sjúkraþjálfara
Árni Þór Jónsson, ráðgjafi hjá IM

 

 

 

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta