Hoppa yfir valmynd
7. mars 2002 Dómsmálaráðuneytið

Sýslumaður á Hólmavík skipaður

Áslaug Þórarinsdóttur, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, skipuð sýslumaður á Hólmavík frá 15. mars 2002

Áslaug Þórarinsdóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, skipuð sýslumaður á Hólmavík

Fréttatilkynning

Nr. 6/ 2002


Sýslumannsembættið á Hólmavík hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur útrunninn.

Þessir sóttu um embættið:

Áslaug Þórarinsdóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu
Ásta Stefánsdóttir, fulltrúi sýslumannsins á Selfossi
Þorsteinn Pétursson, fulltrúi sýslumannsins á Selfossi

Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Áslaugu Þórarinsdóttur, lögfræðing í dómsmálaráðuneytinu, til þess að vera sýslumaður á Hólmavík. Skipunin tekur gildi 15. mars nk.


Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,
6. mars 2002.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta