Hoppa yfir valmynd
15. júlí 2011 Innviðaráðuneytið

Hraðamyndavélar í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum

Í dag verða teknar í notkun hraðamyndavélar í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum. Uppsetningin er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda og er tilgangurinn sá að draga úr ökuhraða á og fækka slysum.

Hraðamyndavélar eru nú komnar upp í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum.
Hraðamyndavélar eru nú komnar upp í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum.

Í dag verða teknar í notkun hraðamyndavélar í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum. Uppsetningin er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda og er tilgangurinn sá að draga úr ökuhraða á og fækka slysum.

Umferðaröryggisáætlun er hluti samgönguáætlunar og vinna Vegagerðin, innanríkisráðuneytið, ríkislögreglustjóri og Umferðarstofa að uppsetningu hraðamyndavélanna. Um er að ræða stafræna myndatöku þar sem upplýsingar um hraðabrot eru sendar samstundis til lögreglunnar. Ekki er tekin mynd nema um brot sé að ræða.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta