Hoppa yfir valmynd
2. mars 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Ráðherra heimsækir stofnanir

Ráðherra ásamt forstjóra og starfsmönnum Vatnajökulsþjóðgarð. - myndVatnajökulsþjóðgarður

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Hefð er fyrir því í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu að nýr ráðherra heimsæki stofnanir sem undir ráðuneytið heyra til að kynna sér starfsemi þeirra, hitta starfsfólk og kynna sér helstu verkefni sem framundan eru hjá viðkomandi stofnun.

Nú vikunni hafa þær Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, og Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar, tekið á móti ráðherra og kynntu honum starfsemi stofnananna.

Fyrstu stofnanirnar sem ráðherra heimsótti voru Vatnajökulsþjóðgarður, Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands, en á næstu vikum og mánuðum mun ráðherra heimsækja aðrar stofnanir sem undir ráðuneytið heyra. 

  • $alt
  • $alt

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta