Hoppa yfir valmynd
7. janúar 2020

Sendiherra átti fund með forseta Íslands

Árni Þór Sigurðsson sendiherra átti í morgun fund með forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessyni, þar sem þeir ræddu m.a. um samstarf forsetaembættisins við sendiráðið, samskiptin við þau lönd sem sendiherra sinnir, verkefnin framundan o.fl.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta