Hoppa yfir valmynd
3. október 2012 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Menntakvika; rannsóknir, nýbreytni og þróun

Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands verður haldin 5. október.

Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands verður haldin í húsnæði Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð þann 5. október 2012 undir heitinu Menntakvika; rannsóknir, nýbreytni og þróun. Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsókna og þróunarstarfi sem unnið er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins.
Ráðstefnan er nú haldin í 16. sinn. Haldnar verða um 50 málstofur um mjög fjölbreytt málefni er varða skóla- og menntamál í víðu samhengi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta