Hoppa yfir valmynd
19. júlí 2019 Dómsmálaráðuneytið

Fræðsluefni um alþjóðlegar þvinganir

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka heldur áfram útgáfu fræðsluefnis um málaflokkinn.

Í nóvember var birt fræðsluefni um þjálfun starfsmanna og rannsóknar- og tilkynningarskyldu tilkynningarskyldra aðila. Það efni hefur verið uppfært að teknu tilliti til þeirra lagabreytinga sem gerðar voru um áramótin. Í maí birtist fræðsluefni um ábyrgðarmenn og áhættusöm ríki og í júní birtist fræðsluefni um áhættumat og áreiðanleikakönnun. Nú birtist fræðsluefni um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir

Áfram verður unnið að gerð fræðsluefnis, t.d. um raunverulegt eignarhald.

Fræðsluefnið má finna hér.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta