Nú rétt í þessu var að ljúka sérlega vel heppnuðum hátíðahöldum á Nordatlantens Brygge, í tilefni af aldarafmæli Fullveldi Íslands.
Hátt í 2000 manns sóttu viðburð dagsins sem samanstóð að fjölbreyttri
dagskrá fyrir alla aldurshópa. Sendiráðið þakkar öllum þeim lögðu hönd á
plóg, þar með talið skemmtikröftum, sjálfboðaliðum og stuðningsaðilum
og síðast en ekki síst öllum þeim gestum sem lögðu leið sína á
Norðurbryggju til þess að fagna þessum góða degi. Látum myndirnar tala.
#fullveldi1918Efnisorð