Hoppa yfir valmynd
7. september 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Dreifibréf nr. 4/2004 um afgreiðslu Coxíb-lyfja

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur sent út dreifibréf til heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og lyfjabúða um afgreiðslu Coxíb-lyfja. Ráðuneytinu hafa borist nokkrar fyrirspurnir í framhaldi útgáfu reglugerðar nr. 712/2004 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði, þar sem m.a. greiðslufyrirkomulagi lyfja í ATC-flokki M 01 A H Coxíb er breytt úr almennri greiðsluþátttöku skv. E- merkingu í skilyrta greiðsluþátttöku, eins og nánar er lýst í dreifibréfinu.

pdf-takn Dreifibréf nr. 4/2004

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta