Umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Umsóknarfrestur um laust embætti hæstaréttardómara rann út 25. júlí sl. Um embættið sóttu:
Allan Vagn Magnússon, héraðsdómari,
Eggert Óskarsson, héraðsdómari,
Eiríkur Tómasson, prófessor,
Hjördís Hákonardóttir, héraðsdómari,
Jakob R. Möller, hæstaréttarlögmaður,
Ólafur Börkur Þorvaldsson, dómstjóri,
Ragnar Halldór Hall, hæstaréttarlögmaður og
Sigrún Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður.
Eggert Óskarsson, héraðsdómari,
Eiríkur Tómasson, prófessor,
Hjördís Hákonardóttir, héraðsdómari,
Jakob R. Möller, hæstaréttarlögmaður,
Ólafur Börkur Þorvaldsson, dómstjóri,
Ragnar Halldór Hall, hæstaréttarlögmaður og
Sigrún Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður.
Dómsmálaráðuneytið hefur í samræmi við 4. mgr. 4. gr. dómstólalaga nr. 15/1998 óskað eftir umsögn Hæstaréttar um hæfi og hæfni umsækjenda til að gegna dómaraembætti við réttinn.
Forseti Íslands skipar í embættið samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra að fenginni umsögn Hæstaréttar.
Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,
28. júlí 2003.
28. júlí 2003.