Hoppa yfir valmynd
18. desember 2013 Innviðaráðuneytið

Endurskoðuð úthlutun tekjujöfnunarframlaga 2013

Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga fyrir árið 2013, skv. 12. gr. reglugerðar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, nr. 960/2010. Við endurskoðunina var tekið mið af endanlegum útsvarsstofni sveitarfélaga  vegna tekna á árinu 2012.

Heildarúthlutun tekjujöfnunarframlaga í ár nemur um 1.244,2 m.kr. Um 3/4 hlutar framlaganna  komu til greiðslu í  október. Eftirstöðvar framlaganna að fjárhæð um 311,1 m.kr. koma til greiðslu föstudaginn 20. desember.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta