Hoppa yfir valmynd
1. febrúar 2016 Innviðaráðuneytið

Umsagnarfrestur umpóstfrumvarp framlengdur

Framlengdur hefur verið til og með 8. febrúar umsagnarfrestur um frumvarp til nýrra laga um póstþjónustu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected].

Lagt er til í frumvarpsdrögunum að lagður verði niður einkaréttur ríkisins á sviði póstþjónustu og opnað fyrir samkeppni á póstmarkaði. Tildrög breytinganna eiga sér langan aðdraganda en eiga einkum rætur að rekja til breytinga á regluverki Evrópusambandsins um póstþjónustu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta