Hoppa yfir valmynd
4. desember 2019

Ársfundur uppbyggingasjóðs EES í Riga

Sigrún Bessadóttir sótti ársfund uppbyggingasjóðs EES sem haldin var í Riga 4. desember fyrir hönd sendiráðsins.

Á fundinum var m.a rætt um komandi dagskrá og stöðu verkefna sem hafa hlotið styrki á árinu í Lettlandi.

Sigrún átti einnig fund með Ineta Rudzite, ræðismanni Íslands í Lettlandi. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta