Hoppa yfir valmynd
7. október 2024 Matvælaráðuneytið

Auglýst eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar samkvæmt reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt.

Umsóknum skal skilað á [email protected], umsóknareyðublöð fást á vef ráðuneytisins, mar.is.
Stuðningur til söfnunar ullar er háður eftirfarandi skilyrðum

  • Umsækjandi skal vera reiðubúinn að taka við allri vinnsluhæfri ull af öllum framleiðendum sem þess óska.

  • Sækja þarf ull heim til framleiðanda eða taka á móti ullinni á móttökustöð sem innan 100 km fjarlægðar frá hverjum einstökum framleiðanda.
  • Að minnsta kosti 30% allrar ullar sem aðili móttekur skal þvegin hér á landi og band, lopi eða samsvarandi vara unnin úr þessari sömu ull hérlendis.

Umsóknarfrestur er til 24. október næstkomandi.

Nánari upplýsingar veitir matvælaráðuneytið - [email protected]

Umsóknareyðublað má nálgast hér.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta