Hoppa yfir valmynd
12. október 2020 Utanríkisráðuneytið

Sendiráð Íslands í Osló er lokað 16.-20. október 2020

Vegna framkvæmda og tímabundins flutnings sendiskrifstofunnar, verður sendiráð Íslands í Osló lokað dagana 16. - 20. október 2020. Sendiráðið verður opnað aftur 21. október á 7. hæð í sömu byggingu og það er nú, á Stortingsgata 30. Þótt sendiráðið verði lokað þessa daga verður brugðist við neyðartilfellum sem kunna að koma upp. Neyðarsími + 354 545 0112.

Áætlað er að endurbótum og framkvæmdum við núverandi húsnæði sendiskrifstofunnar verði lokið fyrri hluta árs 2021 og þá flytur sendiráðið aftur á sinn stað, upp á 8. hæð Stortingsgata 30.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta