Hoppa yfir valmynd
10. júní 2009 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á íslensku


Samningurinn um réttindi fatlaðs fólks (CONVENTION ON THE RIGHTS OF PERSONS WITH DISABILITIES) og Valfrjáls bókun við samninginn um réttindi fatlaðs fólks (OPTIONAL PROTOCOL TO THE CONVENTION ON THE RIGHTS OF PERSONS WITH DISABILITIES) var tekinn til undirritunar þann 30. mars 2007. Í kjölfarið gátu ríkin staðfest samninginn. Ísland undirritaði samninginn þann sama dag. Einnig var valfrjáls bókunin undirrituð, án fyrirvara.

Nú liggur fyrir bæði þýðing samningsins um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsu bókunarinnar við samninginn um réttindi fatlaðs fólks á íslensku. Umsjón þýðingar var í höndum Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins.

Þýðingin var endurbætt í apríl 2009 af Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins og er endurbætt þýðing hér að neðan.

Ítarefni:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta