Hoppa yfir valmynd
5. desember 2019

Evrópuhópurinn fundaði í utanríkisráðuneytinu með Þóri Ibsen heimasendiherra

Af fundi Evrópuhópsins sem haldinn var í utanríkisráðuneytinu - mynd

Þórir Ibsen heimasendiherra, tók í dag á móti Evrópuhópnum svokallaða, sem er óformlegur hópur þeirra íslensku stofnana sem hafa umsjón með evrópskum og norrænum samstarfs- og styrktaráætlunum á Íslandi. Hópurinn stendur að ýmsum sameiginlegum viðburðum og kynningum og rekur vefsíðuna evropusamvinna.is, þar sem m.a. er hægt að skoða dreifingu styrkja á Íslandi. Þórir kynnti fyrir þeim Uppbyggingarsjóð EES og þátttöku Íslands í honum.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta