Hoppa yfir valmynd
9. október 2012 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Reglur sveitarfélaga um NPA komnar á netið

Þrjú sveitarfélög hafa nú birt reglur sínar um NPA. Gert er ráð fyrir því að reglur sveitarfélaga/þjónustusvæði birtist á heimasíðu NPA jafnóðum og sveitarfélögin samþykkja þær.

Sveitarfélögin sem hafa birt reglur sína eru Kópavogur, Hafnarfjörður og Mosfellsbær. Þeir sem hafa áhuga á sækja um NPA eru hvattir til að kynna sér þær reglurnar í því sveitarfélagi sem viðkomandi á lögheimili. Reglur sveitarfélaga geta verið mismunandi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta