Hoppa yfir valmynd
11. febrúar 2013 Forsætisráðuneytið

Fyrsti fundur Samráðsvettvangs um aukna hagsæld Íslands

Fundurinn var haldinn mánudaginn 11. febrúar 2013. Á honum ríkti samstaða um markmið og gildi vettvangsins ásamt því sem næstu skref og vinnulag voru rædd. Finna má hluta úr kynningu fundarins sem stýrt var af formanni Samráðsvettvangsins, Rögnu Arnardóttur, og formanni Verkefnastjórnar, Friðriki Má Baldurssyni.

Gert er ráð fyrir að meðlimir samráðsvettvangsins hittist á fjórum formlegum fundum fram til haustsins 2013. Samhliða mun efnisleg vinna eiga sér stað hjá sjálfstæðri verkefnisstjórn vettvangsins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta