Hoppa yfir valmynd
14. nóvember 2014 Utanríkisráðuneytið

Tvísköttunarsamningur við Kýpur

Gunnar Gunnarsson, sendiherra Íslands í Stokkhólmi og Andreas Kakouris, sendiherra Kýpur, undirrituðu samninginn.
Samn-vid-Kypur

Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Kýpur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu og nær samningurinn til tekjuskatta.

Undirritunin fór fram í sendiráði Kýpur í Stokkhólmi og undirritaði Gunnar Gunnarsson sendiherra samninginn fyrir hönd Íslands en Andreas Kakouris sendiherra Kýpur í Svíþjóð fyrir hönd Kýpur. 

Samninginn sjálfan og nánari upplýsingar má finna á vef fjármála- og efnahagsráðuneytis

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta