Umferðarþing 2004
Umferðarstofa og Umferðarráð standa fyrir þinginu en um er að ræða fyrsta Umferðarþing eftir að samgönguráðuneyti tók við umferðarmálum um síðustu áramót. Dagskráin er mjög áhugaverð og margt góðra gesta sem flytur þar erindi. Helstan ber þar að nefna Max Mosley, forseta alþjóðabílasambandsins F.I.A., en Mosley er einn virtasti talsmaður aukins umferðaröryggis í heiminum í dag.
Skráning og nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu umferðarstofa http://www.us.is/page/umferdarfraedsla
Fimmtudagur 25. nóvember |
Föstudagur 26. nóvember |
---|---|
9:00 Skráning hefst 9:30 Þingsetning
10:30 Hvar stöndum við? Hvert stefnum við?
10:40 Vegagerðin
10:50 Umferðarstofa
11:00 Lögreglan
11:10 Rannum, Rannsóknarráð umferðaröryggismála
Fyrirspurnir og umræður 11:45 Matarhlé Öruggari vegir götur og umhverfi vega 13:00 "Árekstrarvarnir á vegriðsendum og á öðrum
13:15 "EuroRAP" European Road Assessment Program
Fyrirspurnir og umræður Forvarnir, löggæsla 13:45 "Áhrif umferðareftirlits lögreglur á umferðarhraða"
14:00 Hefur áróður áhrif á umferðaröryggi?
14:15 "Fækkun umferðarslysa á Norðurlandi"
Fyrirspurnir og umræður - kaffihlé Öruggari ökutæki - öruggari ökumenn 15:00 "Aldur ökutækja og slys"
15:15 "Umferðarkannanir 1985-2002"
15:30 "Liggur þér lífið á?"
15:45 "Ungir ökumenn og mat þeirra á hættu í umferðinni"
Fyrirspurnir og umræður. Þingfundi frestað
|
Áfengi, lyf, þreyta, slysarannsóknir 9:00 "Slasaðir í umferðinni s.l. 30 ár"
9:15 "Áhrifaþættir meiðsla í umferðarslysum?"
9:30 "Slysin og mannslíkaminn"
9:45 "Af hverju ekur fólk ölvað?"
10:00 "Þróun alvarlegra umferðarslysa á Íslandi"
Fyrirspurnir og umræður - kaffihlé 10:50 "Framtíðarsýn í umferðarmálum"
11:15 Pallborðsumræður - Þátttakendur
Fulltrúar skiptast í umræðuhópa samkvæmt Umræðuhópar hefja störf. 12:00 Hádegisverður 13:00 Umræðuhópar halda áfram störfum 14:20 Fulltrúar umræðuhópa gera stutta grein Almennar fyrirspurnir og umræður - ályktanir þingsins 15:40 Þingslit Móttaka í boði samgönguráðherra |