Hoppa yfir valmynd
3. nóvember 2015 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Fundargerð 4. fundar starfshóps, 3. nóvember 2015

Fundarstaður: Velferðarráðuneytið, Káetan.

Fundartími: Mið. 3. nóvember 2015, kl. 09:00-11:00.

Mætt: Berglind Magnúsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Halldór S. Guðbergsson, Rósa G. Bergþórsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Tryggvi Þórhallsson.

  1. Ferli við gerð geðheilbrigðisáætlunar
    Gestir undir þessum lið voru þær Guðrún Björk Reykdal og Guðrún Sigurjónsdóttir. Þær gerðu grein fyrir vinnu við gerð áætlunarinnar.

  2. Minnispunktar af 3. fundi, 21. október
    Þeir voru samþykktir og verður þátttakendum á fundinum bætt við.

  3. Verkefnaáætlun
    Rætt var um fyrirkomulag samráðs og það mótað í grófum dráttum.

  4. Framkvæmdaáætlun 2012-2014
    Farið var yfir helstu þætti hennar, það sem hefði áunnnist og það sem þyrfti að vinna frekar.


Rætt var um ábyrgð verkefna og mikilvægi þess að samráð væri haft við skilgreinda ábyrgðaraðila við framsetningu tillagna um verkefni.

 

5.       Hópvinnusvæðið
Hópvinnusvæðið er nú komið í farveg og eru allir komnir með aðgang að því.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta