Hoppa yfir valmynd
14. apríl 2013 Dómsmálaráðuneytið

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrahúsum o.fl. kynnt á vef sýslumanna

Kjósanda, sem er til meðferðar á sjúkrahúsi eða vistmaður þar, eða er heimilismaður á dvalarheimili aldraðra eða stofnun fyrir fatlaða, er heimilt að greiða atkvæði á stofnuninni. Með sama hætti fer um fangelsi og vistmenn þar.

Sýslumenn skipuleggja atkvæðagreiðslur á þessum stöðum og hafa nokkrir þeirra komið á framfæri hvenær þær fara fram á hverjum stað hér á vef sýslumanna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta