Hoppa yfir valmynd
17. mars 2015 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Málþing í Norræna húsinu dagana 4.-5. maí 

Nordress
Nordress

Málþing fer fram í Norræna húsinu dagana 4.-5. maí undir nafninu „Social Services in Times of Disaster“. Málþingið er hluti af rannsóknarverkefninu Velferð og vá og er haldið í samvinnu við norrænt öndvegissetur, NORDRESS. Þar kemur saman þverfaglegur hópur sérfræðinga, stjórnenda, fræðimanna, nemenda ásamt hagsmunaaðilum sem starfa á þessu sviði, til að ræða hlutverk félagsþjónustu á hamfaratímum. Markmið málþingsins er að fjalla um hlutverk félagsþjónustu sveitarfélaganna í tengslum við forvarnir, viðbrögð og endurreisn samfélaga ásamt því að ræða leiðir til að auka viðnámsþrótt íbúa og samfélaga.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta