Hoppa yfir valmynd
14. janúar 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Nýbreytni í þjónustu heilsugæslunnar

Komið hefur verið á fót meðferðarteymi við Heilsugæslustöðina í Grafarvogi og er markmiðið að veita geð- og sálfélagslega þjónustu vegna vanda barna og fjölskyldna þeirra. Er þetta gert í samræmi við áherslur heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytisins sem lagt hefur áherslu á þennan þátt og undirbúið þjónustu af þessu tagi um hríð þar sem talið var að einmitt á þessu sviði skorti meðferðarúrræði. Varð Heilsugæslustöðin í Grafarvogi fyrir valinu þar sem stöðin sinnir fjölmennasta barnahverfi landsins.

Meðferðarteymi í Grafarvogi



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta