Siðareglur fyrir íslenskt vísindasamfélag
Rannís hefur að beiðni Vísinda- og tækniráðs sett fram tillögur að siðareglum fyrir íslenskt vísindasamfélag sem er ætlað að vera leiðbeinandi fyrir vönduð vinnubrögð í vísindum.
Rannís hefur að beiðni Vísinda- og tækniráðs sett fram tillögur að siðareglum fyrir íslenskt vísindasamfélag sem er ætlað að vera leiðbeinandi fyrir vönduð vinnubrögð í vísindum. Allir sem telja sér málið skylt eru hvattir til að kynna sér drögin á vef Rannís og koma athugasemdum sínum að fyrir 15. október n.k.